Velkomin á vef stúdenta frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972

Voriđ 1972 útskrifađist stćrsti árgangur stúdenta frá Menntaskólanum í Reykjavík fyrr og síđar, en ţetta er jafnframt stćrsti stúdentaárgangur Íslandssögunnar.
MeiraFormáli Faunu 1997

Ţađ eru liđin tuttugu og fimm ár frá ţví viđ stóđum á skólatröppunum og hentum húfunum eftir stéttinni og hlupum eđa ultum svo á eftir ţeim suđur eftir lífsins Lćkjargötu.
Meira

Fjölmennasti árgangurinn í sögu MR

Í ţví sem hér fer á eftir eru dregnar saman ýmsar forvitnilegar tölulegar upplýsingar um MR-stúdenta 1972.
Meira

Samskipti kynjanna

Ţrátt fyrir margrćdd ţrengsli í MR á ţessum tíma urđu ađeins til 16 hjónabönd innan árgangsins eftir ţví sem best er vitađ. Ţar af voru 3 í einum bekk.
Meira

Námsafrek

Námsárangur árgangsins var í góđu međallagi. Í 6. X voru t.d. 6 međ ágćtiseinkunn á stúdentsprófi sem var "lítillega" fyrir ofan međaltal hinna bekkjanna.
Meira