Til baka
Hér er að finna prjónauppskriftir að vettlingum, grifflum, hólkum, húfum og höttum. Nokkrar heklaðar uppskriftir hafa einnig læðst með. Í bókinni eru rúmlega
70 uppskriftir og flestar þeirra einfaldar og fljótgerðar. Alls staðar er gert ráð fyrir plötulopa en bent á fleiri garntegundir sem hægt er að nota. Uppskriftirnar eru án prjónaskammstafana.

Baksíða bókarinnar